Það er gaman í vinnunni
og utan hennar!

Sameiginlegt markmið starfsfólks er að skapa frábærar minningar – fyrir gesti Bláa Lónsins og fyrir hvert annað.

Öflugt félagslíf

Utan vinnu förum við í skemmtiferðir, gönguferðir, hlaupum, dönsum og skemmtum okkur saman.

Starfsandinn í Bláa Lóninu er einstaklega góður. Við erum til staðar fyrir hvert annað og skiptum á vöktum ef á þarf að halda.