Heill heimur af tækifærum

Bláa Lónið er fjölbreyttur, ört vaxandi og skemmtilegur vinnustaður. Umhverfið er einstakt og fríðindin góð. Má bjóða þér að vera með?

Stór og samhentur hópur

Fjöldi starfsfólks hjá Bláa Lóninu hefur vaxið hratt með auknum fjölda ferðamanna sem heimsækja Ísland. Hér má sjá nokkrar staðreyndir um samsetningu starfsmannahópsins.

0
Fjöldi starfsfólks
0
Þjóðerni starfsfólks
0
Meðalaldur starfsfólks

Akstur til og frá vinnu

Við bjóðum upp á skipulagðar rútuferðir til og frá vinnu, frá höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesbæ. Það er gott að byrja og enda vinnudaginn á að lesa bók, hlusta á tónlist eða spjalla við vinnufélagana.